Skil að þú viljir ekkert vera helköttaður, en þú vilt samt ekkert vera feitur heldur? Veistu hver fituprósentan þin er?
Sækjast eftir ca. svona lúkki kannski? -
http://bodyspace.bodybuilding.com/img/user_images/growable/2007/12/20/110259/profilepic/899732orig.jpg - bara viðmið.
Miðað við að þú sért 106 kíló og hafir ekki æft lengi geri ég ráð fyrir að þú sért frekar feitur, og ég myndi ráðleggja þér að losna við fitu og lyfta með, þá gætiru jafnvel bætt einhverjum vöðvum á þig til að byrja með allavega, og vinna þig niður í ásættanlega fituprósentu. Og síðan byrja að byggja þig upp, hægt og rólega.
Þetta er ekki kapphlaup, þetta er maraþon. Krefst þolinmæði og það er ekki hægt að gera allt í einu.