stendur með lappir í sundur, ekki til hliðar heldur fram, heldur á lóðum, aftari löppin beygir hnéð, fremri beygir það ekki heldur eltir bara, þú beygir aftari þangað til það er komið við gólf en verður að passa að sjá ennþá í tærnar að framan. Endurtekur og skiptir um löpp, það er fremri löppin verður sú aftari.
Það er svo nokkuð líklegt til vinsælda ( eða ólíklegt til óvinsælda ) að byrja á því að spyrja google, áður en þú biður einhvern að gera það fyrir þig. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..