Sælir hugarar ;) Ég er 13 ára, frekar lítill, æfi box og…auðvitað vill ég vera cuttaður og massaður;P en ég var að pæla, á ég bara að gera magaæfingar,armbeygjur, hnébeygjur og svona létt, eða á ég að vera einhvað að lyfta?
Taktu bara léttar æfingar, það er ekki með mikið af þyngdum, létt og oft. Reyndu líka að deila þessu niður á daga hverjum vöðvahóp fyrir sig, taka 2 fyrir í einu. Þjálfarinn þinn lætur þig örugglega fá programm ef þú biður hann um.
Ég myndi einbeita mér að tækninni og þolinu. Þú ert enga stund að vinna upp styrkinn þegar þú ert aðeins eldri. Spurðu þjálfarann þinn um þetta, hann ætti að geta ráðlagt þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..