vitiði um einhverjar góðar æfingar til þess að taka innanlærið í gegn?

það sem ég hef gert og eru góðar:


1. standa með fætur, aðeins lengra en axlalengd.. tærnar út og svo beygja niður eins og þú sért að fara að setjast í stól, svo fara upp aftur.

2. liggja á hlið, setja annann fótinn yfir hinn og svo lyfta þeim fæti sem er undir..

meira?

Þetta er svo fokk pirrandi! þetta er eins og að hafa hliðarspik, bara á innan verðum fætinum. Fólk er yfirleitt með annað hvort..
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!