Ég held að brauð sé ekki talið óhollt útaf sykurmagninu, heldur útaf eintómum kolvetnum.. held að í Heimilisbrauði finnurðu 50g kolvetni í hverjum 100g. Ef þú ert að spá í sykurmagninu, til að grennast? Ég dreg bara þá ályktun, þá skiptir ekki öllu máli hvort þú borðar sykur eða ekki, þó það hjálpar auðvitað mjög mikið að borða sem minnst af sykri, hjálpaði mér mjög mikið ^^, en ef þú vilt svar þá myndi ég halda að matarkexið innihaldi minni sykur, þó að kex almennt boðar aldrei gott.. eða það er mín skoðun;)
Bætt við 4. febrúar 2008 - 19:39
Nei ég meina að brauðið sé hollara, matarkexið er frekar sætt.