Jæja vangaveltur hérna.
Þannig er mál með vexti að mig vanntar eitthvað fæðubótarefni til að massa mig upp. Ég er á 17 ári, 175cm á hæð og 65kg ég tek svona 75 í bekk en ég vil taka meira þannig mér datt í hug að kaupa mér þyngingarblöndu til að fá eitthvað til að breyta í vöðva því ég á mjög erfit með að þyngja mig. Ég er með 6-7% líkamsfitu, allveg massaður og er frekar líkamlega sterkur. Spurningin er : Ef ég fæ mér þyngingarblöndu mun ég þá ekki geta haldið líkamsstyrknum í t.d. dýfum og upphýfingum og mun þá t.d six-packið fara?. Er kannski sniðugara að fá sér prótein?
Endilega svara sem fljótast og væri gott ef einhverjir gætu þá mælt með próteini/gaine