Hellú

Ég er núna búinn að vera á sama planinu í rúmt ár þar sem ég lyfti 3x í viku og hjóla hina 2 dagana 10 km á dag. En ég þarf helst að fara breyta til núna þar sem ég ætla fara byrja ganga á fjöll á næstunni og stefni síðan á Hvannadalshnjúkinn í vor. Ég hef bara ekki hugmynd um hvernig ég á að breyta planinu mínu þannig það henti mér betur fyrir þetta.

Þannig ég leita til ykkar sem hafa kannski gert það sama, hvernig var planið hjá ykkur?