Þú verður ekki feitur á því að borða protein fyrir svefninn, það er ef þú lyftir með því.
Það sem einkaþjálfarinn minn sagði við mig, og ég treysti honum 100% þar sem hann er búin að læra hitt og þetta um mannslýkamann, er að taka 3 skeiðar af Mass Factor eftir æfingu og 3 1 klst eða 30 mín fyrir svefn.
Líkaminn brítur þetta niður yfir nóttina, en ef þú ert að æfa 2-3 klst fyrir svefn ekki taka þá fyrir svefn, taktu þá frekar á morgnanna eða í hádeginu.
Ég persónulega er ekki vel að mér í protein fræðum þar sem ég vill ekki nota svona efni, mitt val, finnst ekkert að því þegar fólk notar svona.(notaði einn dunk af Mass Factor) En Mass Factor er mjög gott fyrir það að þyngjast, en þá áttu að lyfta þungt með, 10-8-6-4.
Nei ég hef ekki læknisfræðilegar heimildir fyrir því að þú fitnir ekki við það að borða fyrir svefn, en ef þú færð þér skammt af proteini fyrir svefn, og borðar svo venjulega yfir daginn þá fitnaru ekki, segir sig bara sjálft;)
Mæli bara með….Hafragraut í morgunmat, ávexti í 10 kaffi, eitthvað proteinríkt í hádegi, skyr í kaffi, proteinríkt í kvöldmat….
“Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?”