Ég hef ekki frætt mig mikið um þetta en ég hef alltaf haldið að þegar maður svitnar mikið, er maður í lélegu formi. Svo var bara verið að berast mér þær upplýsingar að það er allveg andstæðan. Sviti getur gefið tilkynningu um það að verið er um að ræða góðann íþróttamann. Ég hef sjálfur svitnað eins og ég veit ekki hvað, er mikið í ræktinni og búinn að vera síaðstliðinn ár og er allveg í toppformi, en svo þegar ég næ félögum mínum í ræktina þá bara svitna þeir ekki neitt (er að tala um fólk sem hefur ekki hreyft sig í langann tíma), svo með tímanum seygja þeir við mig ( búinn að vera mánuð kannski að hreyfa sig) ‘'Vááa ég er bara byrjaður svitna’'
Hver er ykkar skoðunn ´á þessu ?
ps: Bið forláts á stafsetningar villum.
Failz