Næringin er ekki bara gagnslaus, heldur mögulega skaðleg, nýleg ísraelsk rannsókn staðfesti t.d. að herbalife olli tilvikum af bráðri lifrarbólgu, og áframhaldandi inntaka herbalife eftir að lifrarbólgan hafði verið meðhöndluð olli því að sjúkdómurinn tók sig upp aftur:
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/sites/entrez?Db=pubmed&Cmd=ShowDetailView&TermToSearch=17692424Húðvörurnar eru hugsanlega nothæfar sem rakakrem, en að þær gagnast sannarlega ekki við sjúkdómum á borð við unglingabólur.