Spurning?
ég var að pæla, ef ég er að reyna að þyngja mig, ég borða ekki nammi og drekk ekki gos, en er að reyna að fá eitthvað út úr því að borða mikið af próteini, er nýbúinn að fá Pure Whey prótein eitthvað, tek það á kvöldin á hvíldardögum og svo á morgnana og á kvöldin á æfingadögum, ef ég geri það og borða líka aukalega, er vanur að fá mér eggjahvítur eintómar og borða kannski 0.5 kg af hreinu skyri á dag, og þyngi mig af því að borða hluti í hollara kantinum, er einhver munur á því en að ég væri bara að borða eitthvað rusl, ruslfæði, nammi o.s.frv.. ég hef heyrt að ef ég þyngi mig af prótíni eða eitthvað þá er auðveldara að rækta vöðvana? en ég er að þyngja mig svo ég get massast eitthvað upp, endilega leiðrétta mig ef ég er bara að bulla:d