Sælir,

ég er 16 ára og er búinn að vera svoldið heavy mikið í ræktinni. Nær kominn í mína kjörþyngd og allt gengur bara vel.
Þó hef ég verið að borða MJÖG lítið (um 1000 HE á dag) og mér skilst að það eyðinleggji vöðvana mína að borða svona lítið..

Ég er búinn að vera lyfta mikið og finn ekki beint fyrir beinum mun nema þreytu inn á milli. (Brenni 3 daga vikunnar, lyfti aðra 3.. og tek hvíldardag).

Ef ég vill ekki fitna aftur en er spenntur fyrir vöðvauppbyggingu.. hvað á ég að borða til að næra vöðvana eingöngu?

(ég get ekki troðið í mig og hef verið að íhuga einhverskonar efni bara eins og margir nota).


Einhverjar tillögur? - Fyrirframm þakkir.

IROD

Bætt við 21. desember 2007 - 02:13
Tillögur um hvað sem er.. þá meina ég bæði efni og mataræði..

P.S. 96kg. / 189 á hæð, nokkuð massaður.