ókei kanski ekki magaspik, en já er aðeins farin að fá smá björgunarhring, en ekkert þannig að ég skammist mín fyrir það, get farið vandræðalaust í bíkiní í skólasundi, en hefði samt ekkert á móti því að vera bara með flatan og stæltan maga (A) er alveg í ágætu formi. er í svona útivali í skólanum þar sem maður á að hlaupa 5km yfirleitt, og svo einhverjar æfingar eftirá, og það eru mjög góðar íþróttir í skólanum og allt það og fer alveg út að hlaupa líka bara sjálf,.. En sko sumir hafa sagt að það sé nóg að gera bara magaæfingar á hverjum degi (og þá meina ég magaæfingar, ekki þar sem maður getur gert 500 án þess að verða þreyttur) og sumir segja að það virki ekki… :S geri alveg magaæfingar reglulega, bæði heima og í íþróttum, en mér finnst það ekki hafa gert mikið gagn… :S
hvað finnst ykkur besta ráðið til að vinna upp magavöðva?? ekkert þannig að maður fái 6pakk, bara sléttan og fínan maga (A) :D