Það fer auðvitað eftir því hvaða æfingu þú ert að gera… Sjálfur er ég ekkert að krulla (Krulla bicepinn ;)) en ég nota oftast svona 20kg lyftingastöng þegar ég geri axlapressu, þá veit ég líka hvaða þyngd ég er að nota. Veit ekkert hvað svona krull stöng er þung. En annars er örugglega hentugra uppá pláss og kannski balance að nota svona krull stöng í að gera handaæfingar og aðrar æfingar…
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.