Málið er þannig að undanfarinn vetur hef ég verið að fá mikinn hita í höfuðið & andlitið [sérstaklega eyrun...], finn mjög mikinn þrýsting á hausinn & loftið í kringum mig finnst mér verða mjög þungt. Þetta gerist í svona 90% tilvika á kvöldin þegar það er orðið algjörlega svona dimmt & stundum þegar það er mjög þungskýjað, en kannski er það bara tilviljun?
Þetta er byrjað að versna & versna með hverjum degi, loftið svona verður þyngra með hverju “kastinu”.
Er ég með heilaæxli eða hvað ?