Í einum þættinum þá var það afsannað að maður þurfi að drekka ca 1,5 lítra af vatni á dag, maður fær allan vökvann úr matnum.

http://www.bbc.co.uk/sn/humanbody/truthaboutfood/young/water.shtml

Svo var það líka sannað að svona detox kúrar gera ekki neitt! http://www.bbc.co.uk/sn/humanbody/truthaboutfood/young/detox.shtml

Ótrúlegt þar sem ekkert smá margar bækur predika þetta bæði og svo heyrir maður þetta stanslaust. Persónulega hef ég verið að drekka vatn eins og brjálæðingur lengi.

Hérna eru svo öll sannindin sem hafa komið í þáttunum

http://www.bbc.co.uk/sn/humanbody/truthaboutfood/

Mjög áhugaverð lesning. En hvað finnst ykkur um þessa þætti? Hafið þið verið að drekka svona mikið vatn á dag eða verið á detox kúrum?
No time for the old in-out, love, I've just come to read the meter!