ég er kominn í smá vanda með mig…
ég er 1,86 á hæð og er 68 kíló sem er alltof létt
en ég er búinn að vera í ræktini núna í rétt rúmlega ár, ég var 62 kíló þegar ég byrjaði í ræktinni og ég þyngdist um 7 kíló á fyrstu 4 mánuðum og svo hef ég ekki bætt neitt á mig síðan þá. svo ef ég ét kannski aðeins minna en venjulega í kannski tvo daga þá léttist ég alveg um allt að 3 kílóum en þau koma svo aftur þegar ég fer í gamla farið. ég ét og ét og ét tek kreatín og prótein og fer alltaf fjórum sinnum í viku í ræktina en ekkert gerist, ég bæti ekkert á mig og næ ekkert að bæta mig í bekk er bara fastur í 80 kílóum, bara get ekki bætt mig í neinu
ef þú hefur lent í þessu vandamáli og náð að koma þér úr því endilega deildu því hvernig þú fórst að því