Þetta er líklega svokallaður
áreynsluhöfðuverkur.
Lestu þig til um þetta og þá veistu betur hvað á við þig.
Ég hef lent í svona þurfti að taka mér soldið góða pásu en í dag finn ég ekki fyrir þessu. Snýst mikið um að venja sig ekki á að halda í sér andanum þegar maður lyftir og rembast. Heldur blása og rembast minna.
Höfuðverkurinn er vanalega aftarlega í höfðinu neðarlega. En ég fékk hann vinstramegin framarlega. Í dag er finn ég ekkert fyrir þessu, en ég lét líka tékka á þessu bak og fyrir hjá læknum til að vera viss um að ég væri ekki að fara mér að voða. Mindi gera það líka.
Bætt við 15. október 2007 - 19:45 http://www.ohiohealth.com/bodymayo.cfm?id=6&action=detail&ref=2637