A-Vítamín (retinol): er aðallega hugsað fyrir ónæmiskerfið, vöxt og sjón. A-Vítamín skortur getur valdið sýkingu, þurr húð, náttblindu og síðar hugsanlega blindu.
Þú finnur A-Vítamín í fiski og eggjum.
C-Vítamín:Skortur á C-Vítamíni getur valdið þreytu, sýkingarhættu, æðar og húð verða léleg.
C-Vítamín færðu í t.d kíví (mest kíví, en í flestum öðrum sítrusávöxtum líka), berjum, blómkáli og kartöflum.
D-Vítamín: D-Vítamín er hugsað fyrir beinin. Þú finnur D-Vítamín í feitum fisk og eggjum.
Ef þig vantar meira þá er þetta á mörgum síðum, eins og doktor.is