Ég held að þetta sé íslenskt nafn á æfingunni sem er yfirleitt kölluð Glute-Ham Raise. Mætti kannski kalla hana Rassrétta eða eitthvað.
Glute-Ham Raise(Annað video)Sama æfing á gólfiAth. að munurinn á GHR og
bakréttu er sá að púðinn er undir hnjánum í GHR, en undir maga/mjöðmum í BR. Þetta færir álagið frá mjóbaki niður á rass og baklæri.
Þetta er sérhæfð aukaæfing fyrir langt komna kraftlyftingamenn og ég veit ekki til þess að neinn hér á landi geri hana að staðaldri.
Það þarf sérstakan bekk til að taka hana svo vel sé.