Munurinn er þegar maður fer út að hlaupa er maður að spyrna sér frá jörðunni en þegar maður er á hlaupabretti er maður að hlaupa til þess að ekki detta af(eins og að hlaupa á hljólum eða eitthvað maður ekki að spirna sér) þannig að maður er ekki að reyna jafn mikið á hamstringana og hina vöðvana og það hljóta allir að skilja að það er betra að fara út að hlaupa. Maður getur þá líka bara ákveðið " ég ætla að spretta núna svo maður þarf ekkert alltaf að fara að stilla þennan fokking hraða á þessu drasli! Miklu betra og einfaldara og betra að fara út að hlaupa og svo eru þessi hlaupabretti rándýr hvort eð er.
Takk fyrir mig