sumir þola aspartam illa það er engin spurning,… en hvort það er almennt slæmt fyrir fólk er annað mál.
EF aspartam er ekki að gera neina slæma hluti gæti verið betra að borða eitthvað með aspartam frekar en sykri þar sem sykur er ekkert sérstaklega hollur (þó að hin ýmsu næringarefni sem fylgja honum þegar maður fær sykur úr ávöxtum séu góð).
ég mundi ekki treysta FDA þótt að ég sé ekki heldur beint að segja fólki að forðast sætuefni, persónulega forðast ég sætuefni þegar ég get bara til að vera “on the safe side” þar sem ég er að minnsta kosti ekki að missa af neinu hollu.