Er viturlegt að fara t.d. í sund klukkan 11:00 og ekki vera búinn að éta neitt, og koma síðan heim 13:00 og fá sér fyrst að éta þá, heldur en að éta fyrst og fara í sund.


Með hvorri aðferð brennirðu meira af fitu?