Mér datt í hug hvort einhver hérna hefði stúderað það hversu langan tíma er æskilegt að bíða áður en maður sturtar sig eftir ljósabekkjanotkun til að fá max brúnku úr tímanum, þ.e. nýtinguna.
Ástæðan fyrir því að ég er að spyrja að þessu er auðvitað sú að sturtunotkun strax að lokinni ljósabekkjanotkun deyfir áhrif bekkjarins svo maður fær bara ákveðna nýtingarprósentu.
Hefur einhver hugmynd um þetta?