Ertu að tala um kreatín? Og ef svo er þá ertu eitthvað að misskilja það.
Kreatín eykur orku líkamans það er gerir þér kleyft að t.d. lyfta meira það hefur samt engin áhrif á þolið þitt heldur sprengikraft vöðvana. Það er alltaf kreatín í líkamanum og þú færð kreatín úr fæðu það er gott að nota kreatín sem fæðubótaefni en áhrifin koma ekki ljós strax heldur með langvarandi notkun þannig eykuru kreatín byrgðir líkamans.
Efa það að taka það alveg sama hversu mikið kreatín fyrir leik bæti eitthvað frammistöðuna nema kannski sálrænt.