Hæ, ég þarf að losn við hita, svitaköst og vanlíða NÚNA! ég er að fara að keppa á laugardaginn á krossara, ég ætla mér að keppa nema ég varð veik i morgun, plís ef að þið vitið eitthverjar aðferðir, ég er búin að borða, sit bara við tölvuna með sæng yfir mér, ég tek öllu rólega og ég búin að taka íbúfen, ég fór ekki i skolann og fer ekki i skolann á morgun, ég fékk samt raflost áðan, getur það gert illt verra ?
plis svara fljott
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D