Sælir.
Er að gefa álit á könnunina; „Hvað er hollara“?
Þegar talað er um gosdrykki og svoleiðis, getur þá virkilega „a“ verið hollari en „b“? Er það ekki frekar að „b“ sé óhollari en „a“?
Tvennt óhollt getur varla verið hollara en annað hvort. Hélt það væri aðeins óhollt á óhollt…
Vangaveltur já…