Komiði sæl, ég veit ekki hvað í andskotanum ég hef gert mér, en það vill svo til að þegar ég var í fótbolta áðan þá fór ég allt í einu að finna geðveikan verk þegar ég hljóp. Verkurinn er í vinstra eista og leiðir yfir í bakið, kemur alltaf þegar ég labba og ég veit ekkert hvað ég get gert í þessu :s Veit einhver um eitthvað sem gæti hjálpað?

Bætt við 5. maí 2007 - 01:59
Sennilega er þetta nú mest bara í vinstri nára.