Þú getur notað þessa síðu til að reikna líkamsþyngdarstuðul (BMI):
http://www.doktor.is/HTMLPage.aspx?pageid=bmiEins og aðrir hafa bent á er ekki að marka þetta ef menn eru með verulegan aukavöðvamassa.
Það er þó tiltölulega augljóst þegar þannig háttar til ;) Ég er með BMI upp á 28.7 (179cm/92kg) og er því verulega yfir kjörþyngd en þó frekar grannur (buxur 34 eru víðar á mér).
Þeir eru þó tiltölulega fáir og BMI er því þokkalegt viðmið, hvort sem menn eru verulega horaðir eða feitir.
Gagnrýni á BMI á rétt á sér, en fer þó oft verulega úr böndunum. Gallarnir koma eingöngu fyrir mjög smá prósentu fólks.