Jább. Hann verður alltaf lélegur. Mæli ekki með fjallgöngum, sérstaklega ekki upp keili. Svo er eitt sem er mjög gott: Þegar maður meiðist þá Á að hvíla sig! Líkaminn þarfnast hvíldar þegar maður tognar, sérstaklega þegar maður tognar illa.
Farðu í orkuhúsið og pantaðu tíma hjá lækni og fáðu innlegg. Passaðu þig svo að láta hnéin ALDREI fara fyrir framan ristina í hverju sem þú ert að gera. Það er líklegt að þú þurfir bæði innlegg og reimar til að stykja liðböndin aftur, auk þess að einbeita sér að labba beint í gegnum fótinn. Átta sig hvernig þú stígur í hann, stíguru á jarkann eða inn á við? Fara í orkuhúsið og fá innlegg er svona númer eitt og tvö, láta fótafræðin kíkja á fæturna….
Já, ég er orðin pro í því að togna. og það sem virkar best er að passa sig og hvíla sig þegar maður tognar. Ekki vera í of stórum skóm og vera í skóm sem ná hátt upp. Hjóla, gera jafnvægisæfingar á svona hálfum bolta, standa á öðrum fæti og þannig…
Og já, ef þú átt erfitt með að standa á öðrum fæti með lokuð augu þá er jarkinn þinn í fokki.