Eins og ég sagði, það fer eftir því hvernig þú hugsar þetta. 70% orkunar úr túnfisk kemur úr prótínum, 20%-30% af innihaldinu eru prótín og það fer eftir því hvernig þú mælir innihaldið hvernig þú færð út þessa tölu. Skoðum:
http://www.nutritiondata.com/facts-C00001-01c214r.htmlEf þú ferð aðeins neðar þarna sérðu
Amino Acid Score og það er fullt hús (40 stigum meira en mysa). Þetta er ástæðan fyrir að því að ég bendi á túnfisk, hann fær fullt hús og gæði prótínana er mjög góð. Þarna stendur 25gr prótín af 85gr sem gefur um 30%. Ég held þetta sé vegna mismunandi mælingarleiða.
BTW, þetta er geðveik síða, ef þú skoðar
Better Choices Substitutions getur þú fengið upplýsingar um hvaða matur hentar betur til megrunar, fyrir heilbrigði, eða til að þyngja sig (fyrir lyftingarmenn t.d.).