Fitubrennsla er áhrifaríkast á morgnanna vegna þess að það eru 6+ tímar síðan þú fórst að sofa og jafnvel allavega 8+, ef ekki raunhæfara er að segja 10+ tímar síðan þúborðarðir heilstæða máltíð síðast…
Einhver sagði mér að til að brenna minnst ætti maður að lyfta og æfa á kvöldin, veit svosem ekkert hvað er til í því, og þó ætti að hljóma rökrétt þar sem ekki er verið að ganga á forðann sem er til nú þeagr heldur þann sem maður hefur safnað yfir daginn.
Eeeen fólk verður bara að finna sinn eigin tíma. Ég get ekki hlaupið t.d. á fastandi maga nema að fá mígrenisköst. Finnst óþægilegt að hreyfa mig á morgnanna bara almennt, en ég held að það sé bara vegna þess að ég er vön að hreyfa mig á kvöldin.