Sælir,
ég mæti í ræktina fyrir skólann alla virka daga, þ.e.a.s. þegar ég sef ekki yfir mig. Ég hef verið að hlaupa mikið (5 - 6 km hvern morgun) undanfarið og mér datt í hug hvernig rösk ganga stæði sig í fitubrennslu gagnvart hlaupi.
Hvað segið þið um það? Hvort aðhyllist þið röska göngu, skokk, hlaup eða blöndu af þessu þrennu? Mig langaði til að fá einhverjar haldbærar statistical uppl. um stöðuna á göngu vs. hlaupi, og þá aðallega fitubrennslulega séð.
Takk.