þetta er ekkert pro, en þetta er það sem ég geri varðandi líkamsrækt í hverri viku
mánudagur=fer í ræktina klukkan hálf átta, skokka í svona 20 mínútur og æfi mig svo í 40
þriðjudagur= fer í íþróttir í skólanum
fer í líkamsrækt, klukkan hálf átta, skokka í svona 20 mínútur og æfi mig svo í 40
miðvikudagur=fer í sund og síðan í ræktina klukkan hálf átta, skokka í svona 20 mínútur og æfi mig svo í 40
fimmtudagur= fer í íþrótir í skólanum og fer svo í ræktina klukkan hálf átta, skokka í svona 20 mínútur og æfi mig svo í 40
föstudagur= ég fer sjaldan á föstudegi, aðallega bara ef ég missi út einhverstaðar annarstaðar
helgin=frí, skokka kannski 2-3 km, en annars bara tjill