Jáá ég er með eina spurningu hér en það er þannig að margir sem byrja að æfa á svipuðum aldri og ég sem sagt í 10 bekk og eru svona td. 62-72 kg(misjafnt) og eru að stunda lyftingar eða bara í ræktinni, ég er á einhverju “tímabili” sem ég hef heyrt að margir séu á það er að segja þegar þú ert að taka í bekk svona um það bil eigin þyngd…td þegar ég var tók á 3 vikum frá 40-60 bara ekkert mál sem eru 3 skipti(1x í viku í bekk) og það flaug alveg upp en nú er ég í 60-65 og er búinn að vera það ansi lengi og er orðinn svona dáltið þreyttur á þessu en vona nú að þetta fari að koma….
Markmiðið með þessum korki er eiginlega… eru fleiri sem hafa lent í þessu “60-70” tímabili ég veit um nokkra en eru fleiri sem hafa lent á þessu tímabili ???
Skítköst afþökkuð!