Fer líklegast eftir því hvort bráðahvítblæðið hefur áhrif á T- eða B-frumur (gerðir hvítra blóðkorna). Um 1500 fullorðnir einstaklingar greinast árlega og um 1000 fullorðnir látast árlega. Aðeins um 58% lifa lengur en fimm ár. Þessu er öðruvísi með farið þegar kemur að börnum, en þau eiga á meiri hættu að fá bráðahvítblæði.
Mér finnst afskaplega þægilegt að nota þessa leitarvél þegar ég leita mér að upplýsingum:
http://www.answers.com/topic/acute-lymphoblastic-leukemia-1Þú getur fiskað fleiri upplýsingar úr ef þú þarft. Ef þú þarft meiri upplýsingar geturðu athugað gagnaveitur á hvar.is. Ég skal finna fleiri upplýsingar ef þú vilt, ég hef hvort eð er áhuga á krabbameini ;)
Annars er spurning hvort maður skrifi ekki grein um upplýsingaleit á netinu.