ég hef alltaf verið frekar þybbinn og lengi reynt að létta mig, enn það var ekki fyrr en núna þessa seinustu 10 mánuði að það loksins tókst.


ég hafði reynt að breyta mataræði og skrá mig í ýmsar íþróttir en ekkert gekk, svo byrjaði ég að stunda líkamsrækt, það gekk hægt fyrst, sleppti mikið út og svona, en svo seinasta haust fór ég að gera það að vana að mæta fjórum sinnum í viku.

ég skipti mig ekkneitt rosalega að mataræðinu, en með æfingunni sem ég fékk í ræktinni fór ég brátt að sjá árangur.


frá því að vera 170 og 75 kíló fyrir ári er ég nú 175 og 70-69 kíló:D