180. 75-76kg og búinn að cutta mig virkilega mikið niður og í raun engin fita eftir.
Búinn að ná takmarkinu mínu en er núna alvarlega að spá í að hætta nánast alveg að lyfta og gera bara styrktar æfingar. Mér finst eins og þessar lyftingar og auka vöðvamassi hafi hægt talsvert á mér í íþróttunum sem ég æfi sem þarfnast mikillar snerpu við spörk og kýlingar.
Btw. Ef þú villt þyngja þig þá virkaði mjög vel fyrir mig að blanda saman dollu af trefjajógúrt við dollu af kotasælu og éta 3 þannig skamta á dag í viðbót við 3 aðrar máltíðir á milli. Held að kotasælan sé bara einn besti próteingjafi sem ég hef rekist á (mjólkin reyndar góð líka).