Daginn. Ég var að byrja lyfta um daginn eftir smá frí frá lyftingum. Ég fór í ræktina fyrir um það bil 2 dögum og ég tók brjóstkassan. Síðan bara í gær lít ég á axlirnar þá er ég komin með slit sitthvoru meginn og er eldrauður þar. Frekar mikið þarna en ég hef áhyggjur. Er á 15 ári og er aðeins yfir kjörþyngd. Svona 6-7 kgs r sum. Vantar hjálp við þetta.
-Kv Rúna