Nú er ég búinn ad vera að lyfta i einhverja 5-6 mánuði og sé talsverðann árangur á mér eftir það en kannski ekki eins mikinn eins og vill sjá og tel ég að mataræði mitt sé kannski ekki mjög gott en þó reyni ég að borða eins holt og gott eins og ég mögulega get, td reyni eg að borða 1-2 dollur af skyri á dag sem eru um 400gr og svo kannski 2 brúsa af prótíni….ég borða líka talsvert af harðfiski og svona…en ég er að reyna að skera mig núna niður og reyni ad stefna á að verða frekar svona “fitt og skorinn” heldur en ad vera einhver ofur massa gæji….
Einhver sem getur gefið mér góð ráð ??