Öll fæðubótarefni geta verið skaðleg í of miklum mæli, hversu mikið fer eftir líkamsþyngd, matarræði og hversu stíft er æft. Of mikið af próteinum eða afleiðum (m.a. kreatín) hefur skaðleg áhrif á nýrun, ff.
http://www.visindavefur.hi.is/index.asp?url=svar.asp?id=6488Persónulega myndi ég ekki mæla með töku fæðubótarefna eða ástundun stífra kraftlyftinga fyrr en viðkomandi hefur tekið út sem mestan líkamsþroska, 18-20 ára er viðmiðunartala, en um þetta eru skiptar skoðanir.