Sæl/l.
Ég er ein af þeim sem á mjööög erfitt að vakna í skólann á morgnanna.. ég bý í Keflavík og er í skóla í Reykjavík svo ég þarf að vakna klukkan hálf 7 og fer svo í bæinn 7..
en vandamálið er að ég vakna svona 5 mínútum fyrir við það að mamma komi og vekji mig. Ég er orðin svakalega þreytt á því að ég sef alltaf yfir mig!..
Og ætlaði að spurja bara hreint og beint.. er eitthvað hægt að gera við því að ég sofi ekki svona yfir mig..
fer vanalega að sofa svona 12.. oog vakna hálf 7 en það er ekkert hrææðilegt..
en svo er það þannig ef ég fer að sofa fyrir 11 eða 10 á kvöldin vakna ég klukkan 4 á næturna og sofna ekkert aftur…
oog það verður til þess að ég sef á daginn! sem ég vil ekki..

Er eitthvað vítamín eða hjálpar lýsi til eða eitthvað svoeliðiss?..
Þetta er virkilega þreytandi að hafa ekki tíma til að fá sér morgunmat á morgnanna. og þess háttar.

Endilega bendið mér á eitthvað sem gæti hjálpað mér til að vakna og vera ekki altlaf svona rooosalega þreytt :]..

fyrirfram þökk,
within.