Hefur einhver reynslu af því að æfa á Natilus stöðvunum.
Vegna sérstakra aðstæðna (vegna vinnu) þarf ég líklega að skipta um stöð í nokkra mánuði og þetta er einn möguleikin.
Það er talað um hvað þetta séu mikið betri tæki en t.d venjuleg lóðaþjálfun því þetta heldur átakinu alveg út í gegnum hreyfinguna.

Endilega segjið frá ykkar reynslu af þessum stöðvum eða álit.
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.