Ert í fyrsta lagi að æfa of mikið. En matur í kringum æfingar eins og ég sagði á korki hér á undan, flókin kolvetni (Hrísgrjón,Pasta,Kartöflur,Hafragrautur o.s.f.v) u.þ.b 2klst fyrir æfingar. 15 mín eftir æfingar er best að fá einföld kolvetni, hvort sem það er Glúkósi (Þrúgusykur,vínber ofl) eða Frúktósi (Allskonar ávextir t.d. epli). Svo 1klst eftir það er gott að fá prótein ríkan mat (Kjöt,fiskur,mjólkurafurðir, prótein shake ofl).
En eins og ég sagði farðu sjaldnar og gáðu hvort þú sjáir ekki fljótari árangur. Reyndu að vera í minnsta lagi 45-60 mín hverja æfingu.
Bætt við 4. febrúar 2007 - 20:53
Þetta átti að vera mesta lagi 45-60mín :)))