jájá..ég er víst kominn með ryk/maura/ofnæmi langar að heyra frá fleirum og vita hvernig má forðast ofnæmis einkenni og hvort þetta er eithvað verra en hvert annað ofnæmi…?
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.
já, það er líklegra. Það er gott að vera með góða ryksugu og góða síu, ryksuga oft (líka dýnur), og sleppa teppum, gæludýrum og öðru svipuðu. Stundum getur verið nauðsynlegt að setja dýnur og kodda í plast undir sængurverinu en allt fer þetta nú eftir hversu mikið þú finnur fyrir ofnæminu.
Uhm, já það væri þá frjókornaofnæmi, right? Bæjarvinna er soldið vonlaus upp á það. Ég myndi athuga með lyfjagjöf, hvort þér gæti hentað önnur tegund af lyfjum osfrv. Annars er nb afar mismunandi milli einstaklinga hversu svæsið ofnæmi getur verið.
haha..ég þoli ógeðslega vel kulda..þannig að mér er heitt við 5 gráður..svo ég skil oftr eftir gluggan opin yfir nóttina..og svo þegar ég á að fara í skólann..þá er svona 10 stiga frost inni í herberginu:D
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.
Ég er með svona ofnæmi líka.. Held það sé voða lítið hægt að gera til að forðast einkenni nema halda hreinu í kringum sig, ryksuga, þurrka af o.s.frv.. Ég hnerra óstjórnlega mikið þegar ég er að þrífa hérna heima en svo lagast þetta bara.
Sæll ég hef átt við sama vandamál að stríða, um dagin hafði ég samband við nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þrífa hjá okkur rúmdýnuna, og vá ekkert smá frábær árangur, hef alveg losað við kvefið á mornana og þessi vondu 0fnæmisköst sem ég hef verið að fá, mæli endregið að þú hafir samband við þau, herna er slóðin á síðuna hjá þeim dynudekur.is
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..