ég veit ekki alveg hvað er í gangi en á laugardaginn byrjaði mig að kenna svoltið til í hægra brjóstinu eða svona 3-5cm fyrir neðan viðbeinið og sérstaklega þegar ég sný líkamanum til hliðar eða set smá átak á þetta svæði. Hef verið að æfa mikið í vikunni sem leið og sértaklega með kettlebells lóð.

Sársaukin er mestur svona “inní” brjóstinu hélt fyrst að þetta væri brjóstsviði en svo var ekki raunin og smá í bakinum á sama svæði svona einsog ör hafi verið i gegn :D

Hefur einhver hugmynd hvað þetta gæti verið?

Bætt við 22. janúar 2007 - 11:39
Finna ligga stundum til þegar eg dreg andann djupt
Stjórnandi á