http://bodybuilding.com/fun/bbmainnut.htmMæli með að þú skoðir Mass Gain Diets og Pre and Post Workout Nutrition.
Annars til að stækka mikið þá þarftu að borða mikið. Nóg af kolvetnum, próteinum og kaloríum.
Þú færð kolvetni úr brauði (ekki fylla þig samt af hvítu brauði, frekar grófu), pasta, spagetti ofl.
Og þú færð prótein úr kjöti, mjólkurvörum, hnetum ofl.
Líkamsþyngd x 1.5 = hversu mikið af próteinum þú þarft. Það eru ca. 50 gr. af próteinum í 1 stórri skyrdollu minnir mig. Og ef þér finnst skyr vont þá færðu þér bara 1 líter af mjólk.
Svo er það sama gamla setningin, borða 6 sinnum á dag.
Ps. Aldrei vera svangur.