Uh, jú. Sólarvörn ver þig fyrir því að brenna. Ef þú ert með viðkvæma húð sem brennur auðveldlega skaltu setja á þig sólarvörn. Eða, alltaf þegar þú ferð í sólina er best að skella á sig sólarvörn! Brúnkan kemur, en bruninn ekki. Þ.e. ef þú ert með nógu sterka vörn. Húðin þarf að venjast sólinni, þess vegna er það versta sem hægt er að gera ef maður er með óvana húð, að leggjast í sólbað án þess að vera með sterka sólarvörn, fyrsta dag í sól…
Ef þú vilt verða fyrr brúnn skaltu einfaldlega éta fullt af gulrótum….