Ég var að pæla..
Þannig er mál með vexti að ég er með svo “Þykkt húðlag” á maganum, fyrir neðan brjóstin, á síðunum og eiginlega á bakinu.
Vinkona mín sagði mér að þetta myndi hverfa ef ég myndi stækka, en þar sem ég er orðin þetta gömul þá efast ég um að ég fari að taka minn langþráða vaxtakypp einhverntíman bráðlega.
Er það satt hjá henni?
Ef ekki, vitiði um einhver ráð, æfingar eða eitthvað, sem væru góð til að losna við þetta?
Takk fyrir. :)