þarf maður að leita læknishjálpar ef maður er endalaust stressaður og með áhyggjur en samt veit maður að maður þarf ekki að hafa áhyggjur ? ég er alltaf stressaður og þá meina ég alltaf og það er farið að hafa áhrif á hvernig mér gengur í skólanum og ég er stressaður yfir öllu mögulegu… T.d mér er illt einum megin á hálsinum og ef ég spenni hálsvöðvanna þá er ég er drepast í þeim… Ætti ég að leita til læknis eða bara reyna að sleppa þessu stressi.. þótt það takist aldrei!? :(

Bætt við 17. nóvember 2006 - 20:31
mér má aldrei vera illt einhversstaðar t.d þá held ég að ég sé með krabbamein og það er ógeðslega pirrandi og vond tilfinning… Reyni að sleppa þessu öllu og allt get það aldrei… Engin skítköst plz?
hæbb